Málsvari lögmannsstofa

Ný vefsíða Málsvara lögmannssofu verður tilbúin innan skamms.
Málsvari sinnir flestum tegundum mála einstaklinga og fyrirtækja, þar á meðal eru samningar og vanefndir þeirra, leyfisumsóknir og stofnun félaga, slysamál, vinnuréttarmál, skaðabótamál, ærumeiðingamál, erfðaskrár og kaupmálar, skilnaðir og forsjármál, barnaverndarmál og þjónusta við eldri borgara og húsfélög.

Hafið samband við okkur í síma 5 333 222 eða sendið póst á [email protected] Skrifstofa okkar er að Borgartúni 24, 105 Reykjavík.